Takkar og skipanir þegar vafrað er
Tengill er opnaður með því að styðja á skruntakkann.
Til að fara til baka um eina síðu þegar þú vafrar skaltu velja Til baka. Ef Til bakaer
ekki tiltækt skaltu velja Valkostir > Valm. í leiðarkerfi > Forsaga til að skoða lista
í tímaröð yfir síður sem þú hefur skoðað. Listinn yfir fyrri síður er hreinsaður
í hvert sinn sem hætt er að vafra.
Til að vista bókamerki þegar þú ert að vafra skaltu velja Valkostir > Vista
í bókamerkjum.
Reitir eru merktir og valdir með því að styðja á skruntakkann.
Til að sækja nýjasta efnið af miðlaranum skaltu velja Valkostir > Valm.
í leiðarkerfi > Hlaða aftur.
45