■ Tengingu komið á
Þegar þú hefur vistað allar nauðsynlegar tengistillingar geturðu komist á vefsíður.
Það eru þrjár mismunandi leiðir til að komast á vefsíður:
• Veldu heimasíðu (
) þjónustuveitunnar þinnar.
• Veldu bókamerki af bókamerkjaskjánum.
• Styddu á takka 1—9 til að byrja að skrifa veffang vafraþjónustu. Reiturinn
Opna neðst á skjánum verður strax virkur og þar geturðu haldið áfram að rita
veffangið.
Þegar búið er að velja síðu eða rita veffang er stutt á skruntakkann til að
sækja síðuna.