
■ Símanúmer tengt við hraðvalstakka
Hraðval er leið til að hringja á fljótlegan hátt í númer sem þú hringir oft í. Hægt
er að tengja símanúmer við hraðvalstakka 2 to 9. Númerið 1 er frátekið fyrir
talhólfið. Gera þarf hraðvalið virkt til að hægt sé að nota það. Sjá Hraðval
í „Símtöl“ á bls. 57.
1. Veldu Valmynd > Tengiliðir og tengilið.
2. Skrunaðu að númeri og veldu Valkostir > Skrá hraðval. Skrunaðu að tiltekna
hraðvalstakkanum og veldu Á númer. Þegar þú ferð til baka í tengiliðaskjáinn
sérðu hvar
birtist við hlið númersins.
Til að hringja í tengiliðinn með því að nota hraðvalið skaltu styðja á
hraðvalstakkann og hringitakkann, eða halda hraðvalstakkanum niðri í biðham.