■ Skilaboðalesari
Með Skilab.lestur er hægt að hlusta á textaskilaboð í Innhólf.
Veldu Valmynd > Sk.b.lestur. Til að hlusta á skilaboð skaltu skruna til hægri og
velja skilaboðin þar sem hefja skal lestur og velja Spila.
Ábending: Til að hlusta á textaskilaboð sem þér hafa borist þegar 1 ný
skilaboð birtast þegar tækið er í biðham skaltu halda vinstri valtakkanum
inni þar til Skilab.lestur hefst.
Ábending: Þegar þér berast textaskilaboð, og vilt hlusta á þau
með Sk.b.lestur skaltu innan 30 sekúndna frá móttöku þeirra
banka tvisvar létt með fingurgómunum á efri hluta
takkaborðsins. Til að hægt sé að nota bankskipanirnar þarf að
gera þær virkar í Bankstillingar. Sjá „Bankstillingar“ á bls. 70.