
Stillingar fyrir tölvupóst
Áður en þú getur sent, tekið á móti, sótt, svarað og framsent tölvupóst verður
þú að:
• Samstilla netaðgangsstað (IAP) á réttan hátt. Sjá „Tenging“ á bls. 58.

29
• Tilgreina stillingar tölvupósts á réttan hátt. Sjá „Stillingar fyrir tölvupóst“
á bls. 34.
Fylgdu leiðbeiningunum frá ytra pósthólfinu og internetþjónustuveitunni.