■ Úthólf
Mappan Úthólf er tímabundinn geymslustaður fyrir skilaboð sem bíða sendingar.
Til að opna Úthólf skaltu velja Valmynd > Skilaboð > Úthólf. Staða skilaboða:
Sendir — Síminn er að senda skilaboðin.
Í bið/Í biðröð — Síminn bíður eftir að geta sent skilaboð eða tölvupóst.
Senda aftur kl. ... (tími) — Sending hefur mistekist. Síminn reynir að senda
skilaboðin aftur þegar tiltekinn tími er liðinn. Til að hefja sendingu strax aftur
skaltu velja Valkostir > Senda.
Seinkað — Til að setja skjöl í bið meðan þau eru í möppunni Úthólf skaltu skruna
að skilaboðum sem verið er að senda og velja Valkostir > Seinka sendingu.
Mistókst — Hámarksfjölda senditilrauna hefur verið náð.
32