
Nýleg símtöl
Síminn skráir móttekin símtöl, símtöl sem ekki er svarað og númer sem hringt var
í ásamt áætlaðri lengd símtalanna. Númer móttekinna símtala og símtala sem
ekki er svarað eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, ef kveikt
er á símanum og hann innan þjónustusvæðis.
Til að sjá nýleg símtöl (sérþjónusta) skaltu velja Valmynd > Notk.skrá > Síðustu
símtöl og tegund símtals.

24