
Almenn notkunarskrá
Til að skoða almennu notkunarskrána skaltu velja Valmynd > Notk.skrá og skruna
til hægri.
Til að sía skrána skaltu velja Valkostir > Sía og tegund síu.
Til að eyða varanlega öllu innihaldi notkunarskrárinnar skaltu velja Valkostir >
Hreinsa notkun.skrá > Já.