Raddstýrðar hringingar
Þú getur hringt með því að bera fram raddmerki sem hefur verið vistað
í tengiliðalista símans. Raddskipun bætist sjálfkrafa við allar færslur
í tengiliðalista símans.
Nota skal löng nöfn og forðast áþekk nöfn fyrir mismunandi númer.