
■ Vísar
Síminn tengist GSM-símkerfi.
Ein eða fleiri skilaboð hafa borist í möppuna Innhólf í Skilaboð.
Skilaboð bíða sendingar í Úthólf. Sjá „Úthólf“ á bls. 31.
Þú hefur ekki svarað einhverjum símtölum. Sjá „Nýleg símtöl“ á bls. 23.
Birtist ef Gerð hringingar er stillt á Án hljóðs og Viðv.tónn skilaboða og
Viðv.tónn tölvupósts er stillt á Óvirkt. Sjá „Snið“ á bls. 55.
Takkaborðið er læst. Sjá „Takkalás (Takkavari)“ á bls. 20.
Það er kveikt á hátalaranum.
Vekjarinn er á.
Símalína 2 er í notkun. Sjá Lína í notkun í „Símtöl“ á bls. 58.
/
Öll móttekin símtöl eru flutt yfir í talhólf eða annað númer. Ef þú
hefur tvær símalínur er flutningsvísirinn fyrir fyrri línuna
og fyrir
þá síðari .
Höfuðtól er tengt við símann.
Hljóðmöskvi er tengdur við símann.
Tengingin við Bluetooth-höfuðtól rofnaði.
/
Gagnasímtal er virkt.

18
Pakkagagnatenging er tiltæk.
Pakkagagnatenging er virk.
Pakkagagnatenging er í bið.
Kveikt er á Bluetooth.
Verið er að flytja gögn um Bluetooth. Sjá „Bluetooth-tenging“ á bls. 70.
Innrauð tenging er virk. Þegar innrauð tenging er virk en ekki í notkun
blikkar vísirinn.
USB-tenging er virk.
Aðrir vísar kunna einnig að birtast. Upplýsingar um kallkerfisvísa, sjá „Kallkerfi“
á bls. 78.