
Virkur biðskjár
Þegar tækið er í virkum biðham er hægt að nota aðalskjáinn til að opna mest
notuðu forritin á fljótlegan hátt. Til að velja hvort virkur biðskjár birtist skaltu
velja Valmynd > Verkfæri > Stillingar > Sími > Biðhamur > Virkur biðskjár >
Virkur eða Óvirkur.
Á virkum biðskjá birtast sjálfgefnu forritin efst á skjánum og þar fyrir neðan
dagbókin, verkefni og upplýsingar um það sem verið er að spila hverju sinni. Veldu
forrit eða færslu og styddu á skruntakkann.

17