
Flýtivísar skruntakka í biðham
Ekki er hægt að nota flýtivísa skruntakka þegar tækið er í biðham.
Til að opna Tengiliðir skaltu skruna niður eða styðja á skruntakkann. Skrunaðu upp
til að ræsa myndavélina. Til að opna Dagbók skaltu skruna til hægri. Til að skrifa
textaboð skaltu skruna til vinstri.
Til að breyta flýtivísum skruntakka, sjá „Biðhamur“ í „Stillingar“ á bls. 57.
Sumir flýtivísar kunna að vera fastir og þeim er ekki hægt að breyta.