
Stilla á og vista útvarpsstöð
Til að leita að útvarpsstöðvum þegar kveikt er á útvarpinu skaltu skruna að
eða
og styðja á skruntakkann. Leitinni er hætt þegar stöð finnst. Veldu
Valkostir > Vista stöð til að vista stöðina. Skrunaðu að þeim stað þar sem vista
á stöðina og styddu á skruntakkann. Sláðu inn heiti stöðvarinnar og veldu Í lagi.

89