Uppsetning útvarpsstöðvar
Skrunaðu að stöð á stöðvalistanum, styddu á skruntakkann og veldu Breyta til að
breyta eftirfarandi stillingum:
Heiti — til að breyta nafni stöðvarinnar.
Staðsetning — til að breyta sæti stöðvarinnar.
Tíðni — til að breyta tíðni stöðvarinnar.
Auðkenni sjónr. þjón. — til að breyta auðkenni sjónrænu þjónustunnar.
Ræsa sjónr. þjónustu — til að leyfa eða banna skoðun sjónræns efnis völdu
útvarpsstöðvarinnar.