Stöðvalisti
Þegar kveikt er á útvarpinu skaltu velja Valkostir > Stöðvar.
Stöðvalistinn er notaður til að vinna með vistaðar útvarpsrásir. Þegar þú opnar
listann er stöðin sem verið er að hlusta á auðkennd ef hún er vistuð. Ef hún er það
ekki er fyrsta vistaða stöðin auðkennd.
Veldu Valkostir og úr eftirtöldum valkostum:
Stöð > Hlusta — til að hlusta á stöð sem valin er.
Stöð > Breyta — til að skoða stillingarnar á auðkenndu stöðinni. Sjá „Uppsetning
útvarpsstöðvar“ á bls. 90.
Stöð > Færa — til að færa stöð í annað sæti á listanum.
Stöð > Eyða — til að eyða auðkenndu stöðinni af stöðvalistanum.
Stöðvaskrá — til að gera stöðvaskrána virka (sérþjónusta).
90