Nokia 5500 Sport - Notkun útvarpsins

background image

Notkun útvarpsins

Til að stilla hljóðstyrkinn skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana.

Veldu

eða

til að skruna að næstu eða fyrri stöð sem er vistuð. Takkarnir

eru óvirkir ef engar stöðvar hafa verið vistaðar.

Þegar þú notar samhæft höfuðtól skaltu styðja á höfuðtólstakkann til að skruna
að vistaðri stöð.

Þegar kveikt er á útvarpinu skaltu velja Valkostir og úr eftirfarandi valkostum:

Opna sjónr. þjónustu — Til að hefja sendingu sjónræns efnis.

Stöðvaskrá — Til að ræsa stöðvaskrá (sérþjónusta) til að leita að tiltækum
útvarpsstöðvum og vista þær til notkunar síðar.

Vista stöð — Til að vista útvarpsstöðina.

Stöðvar — Til að opna lista yfir stöðvar.

Handvirk leit — Til að stilla handvirkt á útvarpsstöð.

Virkja hátalara — Til að hlusta á útvarpið með hátalaranum. Til að gera hátalarann
óvirkan skaltu velja Slökkva á hátalara.

Spila í bakgrunni — Settu Visual Radio í bakgrunn þannig að biðskjárinn birtist.

Stillingar — Til að breyta eða skoða stillingarnar á Visual Radio.

Hætta — Til að slökkva á útvarpinu.