Tónjafnari
Með Tónjafnari er hægt að auka eða minnka tíðni meðan á spilun stendur og
breyta því hvernig tónlistin hljómar.
Veldu Valkostir > Hljóðstillingar > Tónjafnari. Til að nota forstillingu skaltu
skruna að henni og velja Valkostir > Kveikja.
88
Ný forstilling
1. Til að koma upp nýrri forstillingu skaltu velja Valkostir > Ný forstilling og slá
inn heiti hennar.
2. Til að fara úr einu tíðnisviði í annað skaltu skruna til vinstri eða hægri. Til að
auka eða minnka hljóð á tíðnisviði skaltu skruna upp eða niður.
3. Veldu Til baka.