■ Ytri samstilling
Veldu Valmynd > Tenging > Samstilling.
Með Samstilling er hægt að samstilla dagbókina, tengiliðina eða minnispunkta
við ýmiss konar hugbúnað fyrir dagbók og símaskrá á samhæfri tölvu eða
á Internetinu. Samstillingarforritið notar SyncML-tækni við samstillingu.