■ USB-gagnasnúra
Hægt er að nota USB-gagnasnúru til að flytja gögn milli símans og samhæfrar
tölvu. Einnig er hægt að nota USB-gagnasnúru með Nokia PC Suite.
Veldu Valmynd > Tenging > Gagnasn.. Veldu til hvers USB-gagnasnúrutengingin
skuli notuð: Miðlunarspilari, PC Suite eða Gagnaflutningur. Til að tækið spyrji um
tilgang tengingar í hvert sinn sem snúran er tengd skaltu velja Spyrja við tengingu.
Þegar tengingarnar Gagnaflutningur og Miðlunarspilari eru virkar er síminn
ótengdur og hvorki er hægt að hringja í hann eða úr honum.
Þegar búið er að flytja gögn skal gæta þess að óhætt sé að taka
USB-gagnasnúruna úr sambandi við tölvuna.