Nokia 5500 Sport - Spjall í spjallhópi

background image

Spjall í spjallhópi

Veldu Valmynd > Tenging > Spjall > Spjallhópar.

Þegar þú hefur gerst þátttakandi í spjallhópi geturðu bæði skoðað skilaboðin sem
skipst er á í hópnum og sent þín eigin skilaboð.

Skilaboð eru send með því að skrifa þau og styðja svo á skruntakkann.

Til að senda einkaskilaboð til ákveðins meðlims (ef það er leyfilegt í hópnum)
skaltu velja Valkostir > Senda einkamál, velja svo viðtakandann, skrifa skilaboðin
og styðja á skruntakkann.

Til að svara einkaboðum sem þú hefur móttekið skaltu skruna að skilaboðunum og
velja Valkostir > Svara.

Til að bjóða spjalltengiliðum sem eru tengdir að ganga í spjallhópinn (ef það er
leyfilegt) skaltu velja Valkostir > Senda boð, velja tengiliðina sem þú vilt bjóða
í hópinn, skrifa boðin til þeirra og velja Lokið.

background image

76