Nýr spjallhópur búinn til
Veldu Valmynd > Tenging > Spjall > Spjallhópar > Valkostir > Búa til nýjan hóp.
Sláðu inn stillingarnar fyrir hópinn:
Nafn hóps, Efni hóps og Opnunarkveðja sem þátttakendurnir sjá þegar þeir ganga
í hópinn.
Stærð hóps — Til að tilgreina hámarksfjölda þátttakenda í hópnum.
Leyfa leit — Til að tilgreina að aðrir geti fundið spjallhópinn með því að leita að
honum.
Réttindi til að breyta — Skrunaðu að þeim meðlimum spjallhópsins sem þú vilt
veita rétt til að gera breytinga og sem mega bjóða tengiliðum að slást í hópinn.
Félagar í hópi — Sjá „Aðgangur að spjallhópi takmarkaður“ á bls. 78.
Útilok. — Til að birta lista yfir útilokaða notendur.
Leyfa einkamál — Til að leyfa eða banna einkaskilaboð milli meðlima í hópnum.
Aðgangsorð hóps — Hópnafnið er búið til sjálfkrafa og því er ekki hægt að breyta.
78