Gengið í og úr spjallhóp
Veldu Valmynd > Tenging > Spjall > Spjallhópar.
Spjallhópar eru einungis aðgengilegir ef þeir eru studdir af þjónustuveitunni.
Til að gerast þátttakandi í spjallhóp skaltu skruna að hópi á listanum og styðja
á skruntakkann. Til að vera með í spjallhópi sem er ekki á listanum en þú veist
hópkennið á skaltu velja Valkostir > Ganga í nýjan hóp. Sláðu inn auðkenni
hópsins og styddu á skruntakkann.
75
Skrunaðu að hópi, veldu Valkostir > Hópur og síðan úr eftirfarandi valkostum:
Vista til að vista hann í Spjallhópar, Eyða til að eyða hópnum, Skoða þátttakendur
til að sjá hverjir hafa nýlega gengið í hópinn og Upplýsingar til að sjá auðkenni
hópsins, umræðuefni, meðlimi, hverjir hafa réttindi til breytinga og hvort leyfilegt
sé að senda einkaskilaboð í hópnum.
Til að yfirgefa spjallhópinn skaltu velja Valkostir > Yfirgefa spjallhóp.