Nokia 5500 Sport - Rásir

background image

Rásir

Þegar þú ert tengdur einhverri rás geta allir sem eru á rásinni heyrt í þér. Allt að
fimm rásir geta verið virkar samtímis. Þegar fleiri en ein rás eru virkar skaltu velja
Víxla til að skipta milli rása.

Allir meðlimir á rásinni eru auðkenndir með notandanafni sem þjónustuveitan
lætur í té. Meðlimir á rásinni geta valið sér gælunafn á hverri rás og er það birt
sem auðkenni viðkomandi.

Rásir eru skráðar með veffangi. Einn notandi skráir veffang rásarinnar á netinu
með því að tengjast rásinni í fyrsta sinn.