
Samskipanir
Tilteknar aðgerðir, svo sem netvafur og margmiðlunarboð, kunna að krefjast
samskipunarstillinga. Þú getur fengið stillingarnar hjá þjónustuveitunni þinni. Sjá
„Samskipanastillingar“ á bls. 14.
Til að skoða listann yfir samskipanir sem vistaðar eru í símanum þínum skaltu velja
Valmynd > Verkfæri > Stillingar > Samband > Samskipanir. Til að eyða
samskipun skaltu skruna að henni, styðja á skruntakkann og velja Eyða.

62