
Flutningur símtals
1. Til að flytja innhringingar í talhólf eða annað símanúmer skaltu velja
Valmynd > Verkfæri > Stillingar > Símtalsfl.. Nánari upplýsingar má fá
hjá þjónustuveitunni.
2. Veldu hvaða innhringingar þú vilt flytja: Símtöl, Gagnasímtöl eða
Faxsendingar.
3. Veldu flutningsvalkost. Til að flytja til dæmis símtöl þegar númerið er á tali eða
símtölum er hafnað skaltu velja Ef á tali.
4. Til að gera flutningsvalkostinn virkan eða óvirkan skaltu velja Valkostir > Gera
virkan eða Ógilda. Til að kanna hvort þjónustan er virk skaltu velja Athuga
stöðu. Margir flutningsvalkostir geta verið virkir samtímis.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.

65