Aukahlutir
Til að breyta stillingum á aukahlut skaltu velja Valmynd > Verkfæri > Stillingar >
Aukahlutir og síðan aukahlut, t.d. Höfuðtól. Veldu úr eftirfarandi valkostum:
Sjálfvalið snið — til að velja það snið sem þú vilt að verði virkt þegar þú tengir
aukahlutinn við símann.
Sjálfvirkt svar — til að stilla símann þannig að hann svari símtali sjálfkrafa 5
sekúndum eftir að þú tengir þennan aukahlut við hann. Ef Gerð hringingar er stillt
á Pípa einu sinni eða Án hljóðs er ekki hægt að nota sjálfvirka svörun, svara verður
handvirkt í símann.
66
Ljós — Til að ljósið í símanum lýsi stöðugt á meðan aukahluturinn er í notkun
skaltu velja Kveikt.
Veldu Textasími > Nota textasíma > Já til að nota textasímann.