
■ Hraðval
Til að úthluta númeri á hraðvalstakka skaltu velja Valmynd > Verkfæri > Hraðval,
skruna að hraðvalstakkanum og velja Valkostir > Á númer. Veldu þann tengilið og
númer sem setja skal í hraðval.
Til að sjá númerið sem úthlutað hefur verið á hraðvalstakka skaltu skruna að
takkanum og velja Valkostir > Skoða númer. Til að breyta eða eyða númerinu
skaltu velja Breyta eða Fjarlægja.