
Búðu til nýtt skjalasafn eða settu skrár í safn sem er fyrir hendi.
1. Til að búa til nýtt skjalasafn í viðkomandi möppu skaltu velja Valkostir > Nýtt
skjalasafn og slá inn heiti skjalasafnsins. Til að opna skjalasafn skaltu skruna
að .zip-safninu og styðja á skruntakkann.
2. Veldu Valkostir > Bæta við skjalasafn.
3. Skrunaðu að skrá eða möppu sem þú vilt geyma og styddu á skruntakkann.
Til að geyma margar skrár skaltu merkja þær og velja Valkostir > Bæta
við skjalasafn.