
■ Zip-stjórnkerfi
Notaðu Zip Stjórnkerfi til að geyma og þjappa skrám og draga skrár út úr
.zip-skjalasöfnum.
Veldu Valmynd > Skipuleggj. > Zip. Möppurnar og .zip-geymslurnar í minni
símans eru birtar á aðalskjánum. Skrunaðu til hægri til að skoða minniskortið.