Dagbókaratriði búin til
1. Veldu Valkostir > Nýtt atriði og tegund færslu.
Afmæli eru færslur sem eru endurteknar árlega.
2. Fylltu út reitina.
Endurtaka — Styddu á skruntakkann til að breyta atriðinu þannig að það verði
endurtekið. Atriði sem er endurtekið er merkt með
í dagskjánum.
Endurtaka fram til — til að setja lokadag á endurtekna atriðið, t.d. lokadag
vikulegs námskeiðs. Þessi valkostur sést aðeins ef þú hefur valið að endurtaka
viðburðinn.
Samstilling > Einkamál — Eftir samstillingu getur einungis þú séð
dagbókaratriðið þar sem það er falið fyrir öðrum, jafnvel þótt þeir hafi aðgang
að dagbókinni á netinu. Opinber — Þeir sem hafa aðgang að dagbókinni þinni
á netinu geta séð atriðið. Engin — Dagbókaratriðið er ekki afritað þegar
dagbókin er samstillt.
3. Veldu Lokið til að vista færsluna.