
■ Staðsetning
Staðsetningarþjónustan gerir þér kleift að fá upplýsingar frá þjónustuveitum um
staðbundið efni, svo sem fréttir af veðri eða umferð, eftir því hvar tækið er
staðsett (sérþjónusta).
Veldu Valmynd > Eigin forrit > Staðsetn..
Til að velja staðsetningaraðferð skaltu skruna að henni og velja síðan Valkostir >
Kveikja. Til að hætta að nota hana skaltu velja Valkostir > Slökkva.