
■ Leiðarmerki
Leiðarmerki eru punktar samkvæmt landfræðilegri staðsetningu og hægt er að
vista þá í tækinu til nota síðar í annarri þjónustu sem tengist staðsetningu. Hægt
er að búa til leiðarmerki með því að nota Bluetooth GPS búnað eða símkerfi
(sérþjónusta).
Veldu Valmynd > Eigin forrit > Leiðarm..